25 ára afmælisfögnuður og málþing Lífs og sálar 1.apríl
Fortíð, nútíð og framtíð í vinnusálfræði og mannauðsmálum á Íslandi
kl. 15.00 - Þórkatla Aðalsteinsdóttir sálfræðingur og stofnandi Lífs og sálar
Fortíð - Litið um öxl í málefnum vinnusálfræði og mannauðsmála á Íslandi
kl. 15.20 - Helgi Héðinsson mannauðsstjóri Veitna
Nútíð - Áskoranir dagsins í dag í mannauðsmálum
kl. 15.40 - Guðbjörg Linda Rafnsdóttir prófessor í félagsfræði
Framtíð - Kostir og gallar við að nota gervigreind í mannauðsmálum
kl. 16.15 - 18.00 - Gleði og léttar veitingar!
Viðburðurinn verður í Tunglinu, Lækjargötu 2
Skráning
eða sendið póst á lifogsal@lifogsal.is