Þjónusta        Fræðsla og námskeið        Um stofuna        Starfsfólk
Fræðsla og námskeið
Markmið okkar hjá Lífi og sál er að bæta vinnustaðamenningu á Íslandi og liður í því er að bjóða upp á fjölbreytt úrval fyrirlestra, vinnustofa og námskeiða fyrir starfshópa og stjórnendur. Við leggjum áherslu á að fræðslan sé allt í senn hagnýt, fræðandi og uppbyggileg, hvort sem um styttri eða lengri fræðslu er að ræða. 

Hver og einn vinnustaður og starfshópur er einstakur og tekst á við ólíkar áskoranir. Því sníðum við fyrirlestra, vinnustofur og námskeið okkar að þörfum og óskum hvers vinnustaðar fyrir sig.

Hér að neðan má sjá algeng efnistök. Listinn er ekki tæmandi og algengt að fræðsla sé samsett úr tveimur eða fleiri efnisatriðum. 

Lengd fræðslu er mismunandi eftir óskum vinnustaðar en algengt er að hún sé 60 til 90 mínútur.



Algeng efnistök fræðslu og námskeiða Lífs og sálar:




Hafa samband
Líf & sál
Sálfræði- og ráðgjafastofa
Heimilisfang
Suðurlandsbraut 24,
108 Reykjavík
Hafa samband
511 5508
lifogsal@lifogsal.is
Fylgið okkur
Facebook
LinkedIn