Fyrirsögn
Líf og sál sálfræði- og ráðgjafastofa var stofnuð árið 2000 af sálfræðingunum Einari Gylfa Jónssyni og Þórkötlu Aðalsteinsdóttur.
Einar Gylfi hætti störfum árið 2020. Í dag eru 5 hluthafar í fyrirtækinu.
Frá árinu 2003 hefur Líf og sál verið með viðurkenningu Vinnueftirlitsins sem þjónustuaðili á sviðið vinnuverndar, með sérstakt tillit til sálfélagslegra áhættuþátta í vinnuumhverfinu.