Þjónusta        Fræðsla og námskeið        Um stofuna        Starfsfólk

Fyrirsögn


Líf og sál sálfræði- og ráðgjafastofa var stofnuð árið 2000 af sálfræðingunum Einari Gylfa Jónssyni og Þórkötlu Aðalsteinsdóttur.
Einar Gylfi hætti störfum árið 2020.  Í dag eru 5 hluthafar í fyrirtækinu.

Frá árinu 2003 hefur Líf og sál verið með viðurkenningu Vinnueftirlitsins sem þjónustuaðili á sviðið vinnuverndar, með sérstakt tillit til sálfélagslegra áhættuþátta í vinnuumhverfinu.






Líf & sál
Sálfræði- og ráðgjafastofa
Heimilisfang
Suðurlandsbraut 24,
108 Reykjavík
Hafa samband
511 5508
lifogsal@lifogsal.is
Fylgið okkur
Facebook
LinkedIn