Vinnustaðagreiningar
og áhættumat
Nánar →
Þegar skapa á heilbrigt vinnuumhverfi er gagnlegt að safna upplýsingum með gerð vinnustaðagreiningar eða áhættumats.
Mannauðsráðgjöf og stjórnendahandleiðsla
Nánar →
Handleiðsla og ráðgjöf fyrir starfshópa, stjórnendur og einstaka starfsmenn getur verið tímabundin vegna tiltekinna aðstæðna eða verkefna, eða náð yfir lengri tíma, sem liður í starfsþróun viðkomandi einstaklings eða starfshóps.
Sáttamiðlun
innan vinnustaða
Nánar →
Sáttamiðlun innan vinnustaða er sérsvið innan sáttamiðlunar. Það er gagnlegt úrræði þegar starfsfólk er tilbúið til að leggja sitt af mörkum við að breyta erfiðum samskiptum með aðstoð utanaðkomandi aðila.
EKKO - forvarnir og viðbrögð
Nánar →
Góð samskipti á vinnustað eru algjör lykilþáttur er varðar líðan starfsfólks, samvinnu og samstöðu.
Þjónustusamningar
Nánar →Líf og sál gerir þjónustusamninga við fyrirtæki og stofnanir.
Líf & sál
Heimilisfang
Hafa samband
511 5508
lifogsal@lifogsal.is
Fylgið okkur