Þjónustusamningar
Við bjóðum upp á að gera þjónustusamning við fyrirtæki og stofnanir.
Slíkur samningur tryggir:
Aðgengi
stjórnenda
að sálrænum stuðningi til starfsfólks ef þörf krefur.
Að
brugðist verði á faglegan og styðjandi hátt við áföllum og ógnunum sem
starfsfólk kann að verða fyrir í starfi sínu.
Að hægt er að leita til L&S varðandi fræðslu um samskipti, starfsanda og forvarnir
varðandi einelti, áreitni og ofbeldi á vinnustað.
Þjónusta Lífs og sálar gæti verið með eftirfarandi hætti:
Sálfræðiviðtöl til starfsfólks að beiðni stjórnenda.
Stjórnendahandleiðsla til stjórnenda.
Stuðningsviðtöl og áfallahjálp.
Sáttamiðlun milli starfsmanna sé talin þörf á slíku.
Fræðsla.
Ráðgjöf vegna einstakra mála.
Hafa samband
Líf & sál
Heimilisfang
Hafa samband
511 5508
lifogsal@lifogsal.is
Fylgið okkur