Helstu verkefni
Vinnustaðagreiningar
og áhættumat
Þegar skapa á heilbrigt vinnuumhverfi er gagnlegt að safna upplýsingum með gerð vinnustaðagreiningar eða áhættumats.
Nánar →
Samskiptamál,
einelti og áreitni
Góð samskipti á vinnustað eru algjör lykilþáttur er varðar líðan starfsfólks, samvinnu og samstöðu.
Nánar →
Mannauðsráðgjöf og stjórnendahandleiðsla
Handleiðsla og ráðgjöf fyrir starfshópa og stjórnendur getur verið tímabundin vegna tiltekinna aðstæðna eða náð yfir lengri tíma, sem liður í starfsþróun viðkomandi einstaklings eða starfshóps.
Nánar →
511 5508
Tölvpóstur